Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Árangur

Knattspyrnufélagið Víðir er frá Garði á Suðurnesjum. Félagið var stofnað 11.maí 1936. Víðir leikur í bláum búningum og spilar heimaleiki sína á Nesfiskvellinum.
Besti árangur Víðis í deildakeppni var 7. sæti í efstu deild karla árið 1986. Víðir lék til úrslita í Bikarkeppni KSÍ árið 1987 á Laugardalsvelli en tapaði 5-0 gegn Fram.

Titlar

 • 1. deildarmeistarar: 1990
 • 2. deildarmeistarar: 1982 og 1998
 • 3. deildarmeistarar: 2007

Ferill á Íslandsmóti

 • 1953  Félag leggst í eftir leik Víðis við Val í 2.fl.dr. Leikurinn endaði 1-1. (heimild, S.I. 8.jan.2016)
 • 1965  Félag endurvakið og tekur þátt í Íslandsmóti. (heimild, S.I. 8.jan.2016)  Þjálfari   ?
 • 1966   ? deild    Þjálfari ?
 • 1967   ? deild    Þjálfari: Gunnar Gunnarsson    (S.I. 8.1.2016)
 • 1968   ? deild    Þjálfari: Gunnar Gunnarsson
 • 1969   ? deild    Þjálfari: Eyjólfur Gíslason
 • 1970
 • 1971
 • 1972                  Þjálfari: Hólmbert Friðjónsson
 • 1973
 • 1974                  Þjálfari: Jósteinn
 • 1975                  Þjálfari: Kjartan Sigtryggsson
 • 1976  C-deild     Þjálfari: Daníel  (Haukar) 
 • 1977  C-deild     Þjálfari: Sigurður Ingvarsson
 • 1978  C-deild     Þjálfari: Sigurður Ingvarsson
 • 1979  C-deild     Þjálfari: Sigurður Ingvarsson
 • 1980  C-deild     Þjálfari: Eggert Jóhannsson
 • 1981  C-deild     Þjálfari: Eggert Jóhannsson
 • 1982: C-deild     Þjálfari: Haukur Hafsteinsson
 • 1983: B-deild     Þjálfari: Haukur Hafsteinsson.
 • 1984: B-deild     Þjálfari: Marteinn Geirsson.
 • 1985  A-deild     Þjálfari: Kjartan Másson.
 • 1987  A-deild     Þjálfari Haukur Hafsteinsson
 • 1988  2.deild      Þjálfari: Heimir Karlsson.   (D.Vísir 5.sept.'88)
 • 1989  B-deild     Þjálfari: Óskar Ingimundarson. (Mbl. 11.ágúst '89)
 • 1990: B-deild     Þjálfari: Óskar Ingimundarson
 • 1991  A-deild      Þjálfari: Óskar S. Ingimundarson.
 • 1992: B-deild      Þjálfari: Þorsteinn Ólafsson.   (fyrrum markmaður Keflavíkur og landsliðsins)
 • 1993                   Þjálfarar: Daníel Einarsson og Guðjón Guðmundsson.
 • 1994: C-deild      Þjálfari: Njáll Eiðsson.
 • 1995: B-deild      Þjálfari: Njáll Eiðsson.
 • 1996- C-deild      ÞjálfariGísli R. Heiðarsson.
 • 1997  C-deild      Þjálfari: Óskar Ingimundarson.
 • 1998  C-deild      Þjálfari: Óskar Ingimundarson  
 • 1999: B-deild      Þjálfari  Magni BlöndalGuðjón Guðmundsson tók við.
 • 2000: C-deild  Þjálfari Ómar Jóhannsson  (Vestmannaeyingur)
 • 2001: 2-deild   Þjálfari Ómar Jóhannsson
 • 2002: 2-deild (6.sæti)   Þjálfari: Björn Vilhelmsson.
 • 2003: 2-deild (4.sæti)   Þjálfarar: Björn Vilhelmsson og Karl Finnbogason.
 • 2004: 2-deild (9.sæti)   Þjálfarar:  Karl Finnbogason og Kristinn Guðbrandsson.
 • 2005: 3-deild A-riðli komust í úrslit.
 • 2006: 3-deild A-riðli komust í úrslit
 • 2007: 3-deild B-riðli komust í úrslit og unnu sér sæti í 2.deild       Þjálfari Steinar Örn Ingimundarson.
 • 2008: 2-deild  (3.sæti) Evrópukeppni Futsal.          Þjálfari Steinar Örn Ingimundarson
 • 2009: 2-deild (9.sæti)                             Þjálfari Steinar Örn Ingimundarsson
 • 2010: 2-deild (11.sæti)  Fall í 3.deld       Þjálfari Jakob Már Jónharðsson / Njáll Eiðsson.
 • 2011: 3-deild (3. sæti í A-riðli)                Þjálfari Brynjar Gestsson.
 • 2012: 3.deild (Sigurí C-riðli, undanúrslit. Vítak.á móti Leikni Fáskrúðsf.)   Þjálfari Gísli M. Eyjólfsson
 • 2013: 3.deild (4.sæti)                              Þjálfari Gísli M. Eyjólfsson
 • 2014: 3.deild (4.sæti)                              Þjálfari Rafn Markús Vilbergsson.
 • 2015: 3.deild (6.sæti)                              Þjálfari Rafn Markús Vilbergsson.
 • 2016: 3.deild (2.sæti) (16-liða úrslit borgunarbikar)      Þjálfari Tommy F. Nielsen.
 • 2017: 2.deild (3.sæti)   Lengjubikarsmeistari  B-deild  Þjálfarar Bryngeir Torfason / Sigurður Elíasson / Guðjón Árni Antoníusson
 • 2018: 2.deild (9.sæti) Þjálfari Guðjón Árni Antoníusson
 • 2019: 2.deild ( 4.sæti) Þjálfari Hólmar Örn Rúnarsson
 • 2020: 2.deild