Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur í dag

Í dag miðvikdaginn 18. ágúst mun Víðisliðið ferðast á Húsavík og keppa þar við lið Völsungs kl. 18:00. Hópurinn sem fer norður í dag er skipaður þeim Birni Bergmanni, Daníel Ómari, Daníel Einarssyni, Garðari Eðvaldssyni, Georgi Kristni, Gísla Erni, Goran Lukic, Herði Inga. Jóhani Baldri, Karli Daníel, Róberti  Erni, Sigurði Gunnari, Tómasi Karli, Viktori Gíslasyni , Þorsteini  Þorsteins. og Hendryk Boedker. Einnig fara þjáflarinn Njáli Eiðsson og aðstoðarmenirnir Grétari Einarsson.  og Eysteinin Guðvarðarson

Sendum baráttu kveðjur norður yfir heiðar. Vonumst eftir þremur stigum í farangrinum á heimleið í kvöld J

Áfram Víðir  smiley