Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fallnir í þriðju deild.

Eftir 3 - 1 ósigur gegn Víkingi Ólafsvík í dag er ljóst að lið okkar Víðismanna mun leika í 3. deild á komandi keppnistímabili. Erfitt að horfa í þessa niðustöðu í ljósi þess hvernig liðið hefur verið að leika í sumar og hvernig leikirnir voru að tapast.

Enn er þó einn leikur eftir og munu KV menn heimsækja okkur á Víðisvöllinn eftir viku eða þann 18. september.

Áfram Víðir !