Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktíma

Leikurinn Við KV nú á laugardag hefur verið færður fram um tvær klst. vegna jarðafarar. Mun leikurinn hefjast kl. 12 á hádegi laugardaginn 18. september. Þetta er lokaleikur Víðis í sumar í 2. deildinni.

Áfram Víðir !