Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Futsal mótið í fullum gangi.

Nú er Futsal mótið eða, Íslandsmótið í knattspyrnu innanhúss,  komið á fult og Víðismenn kárað tvo leiki. Eins og sjá má hér að neðan þá höfum við unnið einn og tapað einum.

Hvetjum alla til að mæta íþróttamiðstöðina í Garðinum þar sem leikir okkar manna fara fram.

 

Leikir Víðis í mótinu en við leikum í d-riðli.
Lau. 06. nóv. 10 14:00   Víðir - Vængir Júpiters       Garður 11-6 (2-4)

Mán. 15. nóv. 10 18:15 Víðir - Keflavík         Garður 6-9  

Sun. 21. nóv. 10 12:00 Leiknir/KB - Víðir      Seljaskóli     

Lau. 27. nóv. 10 14:00 Vængir Júpiters - Víðir        Garður        

Sun. 05. des. 10 19:00 Keflavík - Víðir      Keflavík           

Lau. 11. des. 10 14:00 Víðir - Leiknir/KB        Garður     

 

Skemmtilegir futsal taktar:
http://www.metacafe.com/watch/138370/futsal_skills_robinho_x_falcao/

 

Áfram Víðir.!