Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tap í gær fyrir Leikni/KB

Víðir lék í gær við Leiknir/KB á Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnyu eða futsal eins og það er nefnt.

Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu Austurbergi í Breiðholtinu og töpuðu okkar drengir 6 - 9.

 

Upplýsingar um gang mála í d-riðli má sjá hér á heimasíðu KSÍ: 
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23346

Áfram Víðir !