Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Enginn leikur í futsal um helgina.

Eins og kemur fram hér neðar á síðunni átti Víðir að leika við Vængi Júpíters nú um helgina hér í Garðinum. Þar sem lið Júpíters  hefur nú verið vængstíft og flýgur ekki lengur, eru þeir hættir keppni.  Það segir sig því sjálft að enginn verður leikurinn um helgina.

 

Sjá upplýsingar um mótið hér á KSÍ síðunni.
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23346

 

Áfram Víðir !