Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktíma og leikstað.

Leikurinn við Keflavík í Íslandsmótinu innhúss, eða futsal, sem átti að vera í Keflavík um helgina hefur verið færður fram í tíma og inn í Garð.

Leikurinn verður leikinn kl. 19:00 föstudagskvöldið 3. desember hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.

Mætum öll.

 

Áfram Víðir !