Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Jafntefli í lokaleiknum

Laugardaginn 11.des lékum við okkar lokaleik á Íslandsmótinu í futsal. Leikið var hér heima gegn Leikni/KB og endaði leikurinn 2-2 sem er óvenjulítið skor í innanhússboltanum. Má með sanni segja að þetta hafi verið leikur hinna sterku varna þar sem ekki vantar nú sókarhæfileikana í bæði liðin.

Ljóst er því að við endum í neðsta sæti riðiilsins en allar upplýsingar um riðilinn má sjá á heimasíðu KSÍ.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=23346

Áfram Víðir !