Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leikstað

Vegna slæmrar tíðar er Víðisvöllurinn ekki enn tilbúinn og því þarf að færa leikinn inn í Reykjaneshöll

 

VALITOR-bikar karla


Víðir - Hómer
Var:    Sunnudaginn 1. maí kl. 14.00 á Garðsvelli
Verður: Sunnudaginn 1. maí kl. 14.00 í Reykjaneshöll

 

Áfram Víðir.