Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur á föstudag

Stórleikur verður hjá okkur í Garðinum á föstudag kl. 20:00.

Víðismenn taka þá á móti Augnablik sem er nokkurskonar B-lið hjá Breiðablik. og unnu þeir sinn fyrsta leik 8 -2.  Okkar lið vann sinn leik 5-1 og má því búast við hörkuleik á föstudag. Bæði lið eru ósátt við að vera að spila í þriðju deildinni og ætla sér upp úr henni sem fyrst.

Hvetjum alla Garðbúa sem og aðra knattspyrnuáhugamenn til að mæta og hvetja okkar lið.

Áfram Víðir !