Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breyting á leiktíma.

Tímasetningu á leiknum Þróttur Vogum - Víðir hefur verið breytt. Leikurinn fer fram kl. 21:00 þann 16.júní á Grindavíkurvelli. Sjá eftirfarandi skilaboð frá KSÍ.

 

Tímasetningu í eftirfarandi leik hefur verið breytt:

Íslandsmót - 3. deild karla
Þróttur V - Víðir
Var:    Fimmtudaginn 16. júní kl. 20.00 á Grindavíkurvelli
Verður: Fimmtudaginn 16. júní kl. 21.00 á Grindavíkurvelli

 

Koma svo Víðismenn !
Halda toppsætinu.