Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur á morgun fimmtudag

Á morgun fimmtudaginn 14. júlí kl. 20:00  leika Víðisdrengir við Augnablik á Versalavelli í Kópavogi. Er þetta uppgjör tveggja efstu liðanna í riðlinum og er skyldumæting stuðningsmanna Víðis á leikinn. Mikilvægt er vinna þennan leik og festa efsta sæti riðilsins enn frekar

Einar Daníelsson nær þessum leik en dettur svo í bann á föstudag vegna fjögurra gulra spjalda í sumar og missir af næsta leik.  Er það miður þar sem hann leikur sem varnarmaður en hefur verið iðinn við skora mörk.

Áfram Víðir !