Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Staðan og leikir framundan.

þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu hafa Víðismenn komið sér í þá stöðu,
  þurfa treysta á önnur lið tapi, svo þeir nái inn í úrslitakeppnina í þriðju deildinni. Reyndar sigruðu þeir Þrótt Vogum í síðasta leik 5 – 1 og áttu glæsilegan leik þar sem yfirburðir okkar manna voru algjörir.  

því gefnu við sigrum okkar leiki sem eftir eru verðum við treysta á KB tapi á heimavelli fyrir KFG föstudaginn 12. ágúst. Ef KB vinnur þann leik er smá von þeir tapi fyrir Vængjum Júpíters þann 18. ágústEf KB vinnur báða þessa leiki verður ljóst vetrarfrí brestur á hjá okkar liði og við munum leika í þriðju deild næsta sumar. Ólíklegt verður teljast efsta liðið Augnablik tapi sínum leikjum en þeir eiga eftir með þremur tapleikjum í röð, aðleiki við liðin í 5. og  8. sæti. sem eru Þróttur og Stál Úlfur.

Þessi staða er nokkuð grátleg eftir hafa verið ósigraðir í sumar og leitt riðilinn, þar til kom þessum þremur óvæntu tapleikjum hjá okkur.

 

Staðan efstu liða eftir 12 umferðum af 14 er lokið:
1.   Augnablik     12 leikir            28 stig
2.   KB                12 leikir            27 stig
3.   Víðir              12 leikir           25 stig
4.   KFG              12 leikir           23 stig

 

Þeir leikir sem efstu fjögur liðin eiga eftir leika:
fim. 11. ágú. 11 19:00 Stál-úlfur - Víðir Kórinn - Gervigras     
fim. 11. ágú. 11 19:00 Þróttur V. - Augnablik Grindavíkurvöllur     
fös. 12. ágú. 11 19:00 KB - KFG Leiknisvöllur     
fim. 18. ágú. 11 19:00 Augnablik - Stál-úlfur Versalavöllur     
fim. 18. ágú. 11 19:00 Vængir Júpíters - KB Fjölnisvöllur - Gervigras     
fim. 18. ágú. 11 19:00 Víðir - Markaregn Garðsvöllur     
fim. 18. ágú. 11 20:00 KFG - Þróttur V. Stjörnuvöllur

 

er bara vona það besta.

Áfram Víðir !