Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Átta liða úrslit hjá 5.flokki kvenna

Um helgina fóru fram átta liða úrslit í Íslandsmótinu hjá 5. flokki kvenna og átti Víðir eitt liðanna í átta liða úrslitum.

Riðillinn sem Víðisstúlkurnar tóku þátt í fór fram á Akureyri.

Nánar lesa um ferð stúlknanna og gengi þeirra í mótinu á bloggsíðu yngriflokka Víðis, en hana finna með smella á yngriflokkar hér fyrir ofan á síðunni.

Áfram Víðir !