Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðisball !

Uppskeruhátíð Víðis.

Laugardaginn 10. september n.k. mun uppskeruhátíð Víðis fara fram í Samkomuhúsinu í Garði. Leikmenn, stjórn, makar og helstu stuðningsaðilar munu hittast og gera upp fótboltasumarið 2011.

Eftir kl. 23:00 verður selt inn á ballið og allt sett í botn.  

Dúndurbandið Offside mun sjá um stuðið fram til kl. 03:00
Miðaverð 1000kr.