Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Æfingar hefjast á ný.

Æfingatafla fyrir veturinn
Jæja þá eru æfingarnar hefjast aftur eftir smá frí. Æft verður í íþróttamiðstöðinni og hefjast æfingar þriðjudaginn 20.september hjá öllum flokkum nema 4.flokki kvenna og 4.flokki karla. Þeir flokkar munu hefja æfingar í næstu viku og verður það auglýst hér á síðunni þegar þar kemur.

Breyting
Smá breyting mun verða til byrja með hjá 7. flokk, 6.flokk og 5.flokki kvenna. Æfingar fyrir 7.flokk og 6.flokk stúlkna eru fyrir stúlkur í 1. 2. og 3. bekk.
Æfingar fyrir 5.flokk og 6.flokk stúlkna eru fyrir stúlkur í 4, 5 og 6.bekk.

Æfingatafla til prenta út:

Hvetjum alla krakka til koma og prófa æfingar.

Áfram Víðir !