Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þjálfaraleit.

Víðismenn sögðu á dögunum upp samstarfi við Brynjar Þór Gestsson, þjálfara liðsins síðasta sumar, og leita nýjum þjálfara. Ýmis nöfn hafa verið nefnd og einhverjir einstaklingar hafa haft samband við stjórn Víðis og lýst yfir áhuga á þjálfa liðið sem er jákvætt fyrir okkur Víðismenn í ljósi þess liðið situr í þriðju deild þar sem fæst félög vilja vera.

Ekki hefur Þó verið gengið frá ráðningu enn, en stefnt er því klára það sem fyrst. Stutt er í Faxaflóamót og önnur smærri vetrarmót fari af stað.

Áfram Víðir !