Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Unglingaráð leitar að þjálfara.

Knattspyrnufélagið Víðir auglýsir eftir þjálfara yngri flokka félagsins. Æskilegt er viðkomandi hafi menntun við hæfi og reynslu af þjálfun.

Þeir sem hafa áhuga á starfinu, hafi sambandi við Sævar Leifsson formann unglingaráðs í síma 8404209 eða í tölvupósti á netfangið saevar26atsimnet [dot] is (saevar26atsimnet [dot] is">saevar26atsimnet [dot] is)

 

Unglingaráð Víðis