Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðismaður í brúnna.

Gísli Matthías Eyjólfsson var á dögunum ráðinn þjálfari hjá Víði Garði í þriðju deildinni og hefur Gísli  þegar hafið störf.

   Gísli lék með Víði í efstu deild árin 1985 til 1987 og síðan með liði Keflavíkur eftir það.

   Hann tekur við Víði Garði af Brynjari Þór Gestssyni sem stýrði liðinu síðastliðið sumar.

  Víðismenn féllu úr annarri deild í fyrra en í sumar var liðið hársbreidd frá því að komast í úrslitakeppnina í þriðju deildinni.

Stjórn félagsins býður Gísla velkominn til starfa og lýsir sérstakri ánægju sinni meðvera komnir með eðal Víðismann í brúnnaEf allir leggjast á eitt gætum við Víðismenn veriðhorfa fram á bjartara sumar efir tvö vonbrigðasumur, þar sem aðeins herslumuninn vantaði upp á tilárangurinn yrði allt annar en raunin varð.

 

Áfram Víðir !