Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fyrsti leikurinn undir stjórn Gísla

Fyrsti leikurinn undir stjórn nýs þjálfara fer fram laugardaginn 19. nóvember kl. 14:00 hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.

Víðismenn mæta þá Kára í fyrstu umferð A-riðils í innahúsboltanum.

Hvetjum alla sem hafa tök á mæta og hvetja liðið.

 

Hér neðan sjá leikjaniðurröðun A-riðilsins.

http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26143

 

Áfram Víðir !