Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Enginn leikur farið fram ennþá.

Þeir tveir leikir sem áttu vera búnir á Íslandsmótinu innanhúss, eða Futsal mótinu eins og það er kallað, fóru ekki fram vegna veikinda leikmanna og annarra þátta.

Fyrri leikurinn átti vera á mót Kára-mönnum ofan af Skaga, en þar sem þeir mættu ekki til leiks var okkur dæmdur 3-0 sigur í þeim leik.

Síðustu helgi sóttum við um frestun, á leik við Fjölni, vegna veikinda og var þeim leik því frestað. leikur átti fara fram í Grafarvogi.

Vonumst við eindregið til þess leikur sem á fara fram hér næstu helgi, við Þrótt Vogum, muni verða leikinnSá leikur á verða kl. 14:00 á laugardag hér í iþróttamiðstöðinni.

Áfram Víðir !