Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Upplýsingar um skötuhlaðborð unglingaráðs

Næstu helgi eða 16. desember mun unglingaráð Víðis halda sitt geysivinsæla skötuhlaðborð þar sem boðið er upp á ýmiskonar fiskmeti.
   Einstaklingar, vinnuhópar og vinahópar hafa komið mörg ár í röð í þetta skötuhlaðborð og tekið forskot á sæluna svona rétt fyrir jólin.

Skötuhlaðborðið nýtur síaukinna vinsælda og er vissara panta borð, en allar upplýsingar um hlaðborðið sjá með smella á meðfylgjandi tengil hér neðan.

 

Víðisskata.pdf

 

Áfram Víðir !