Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Uppfærð æfingatafla

uppfærð æfingatafla Víðis er hér á heimasíðunni undir flipanum YNGRI FLOKKAR hér ofan á síðunni. Einhverjar breytingar hafa verið gerðar þar sem nýjir þjálfarar taka til starfa um áramót, en eins og ljóst er hefur Stefán Óskar Gíslason hætt störfum og eru honum þökkuð góð störf hjá Víði.

Sævar Leifsson, Björn Vilhelmsson og Guðríður Brynjarsdóttir munu koma þjálfun yngirflokka fram á vorið, en þau eru öll reynsluboltar í störfum fyrir Víði hvort heldur sem er í þjálfun eða stjórnarstörfum.

Kíkið á nýju töfluna.

Áfram Víðir !