Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Þrír riðlar í Futsal í Garðinum.

Þrír riðlar á Íslandsmótinu í innanhúsknattspyrnu, eða futsalverða leiknir hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum þann 29. janúar n.k. 

 

5.flokkur drengja og síðan strax á eftir 4.flokkur drengja og stúlkna.
   Leikina  sjá á eftirfarandi tenglum

5.flokkur drengja: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26296

4.flokkur drengja: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26290

4.flokkur stúlkna: http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26300

   
    Hólmfríður Sigurðardóttir  x2                 Sigurður Ragnar, Hófí og GJS
 

Hvetjum fólk til kíkja við og hvetja Víðiskrakkana en skemmst er frá því segja  5.flokkur kvenna í fyrra varð Íslandsmeistari í innanhúsknattpyrnu og voru heiðraðar af bæjarstjórnstjórn Víðis og KSÍ þar sem um fyrsta og eina íslandsmeistaratitil er  ræða í 75 ára sögu Víðis.

Áfram Víðir !