Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Breytingar á futsalmótum yngriflokka hér í Garðinum.

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á þeim futsalmótum yngriflokka sem Víðismenn hafa umsjón með og fara fram hér í íþróttamiðstöðinni í Garðinum.

4. flokkur drengja átti leika sunnudaginn 29. janúar hér í Garðinum en hefur verið færður fram til föstudagsins 27. janúar (á morgunhér í Garðinum
Leikjaniðurröðun sjá hérhttp://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26290 
 

4.flokkur kvenna leikur einnig á sunnudag hér í Garðinum. Mót þeirra fer fram á milli 5.flokks mótana.
Hér sjá leikjaniðurröðun þeirra:   http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26300
 

5.flokkur kvenna átti  spilast í Kópavogi eða Garði 28.janúar en hafa verið færðar fram á sunnudag 29. janúar vegna Minninarmóts Víðis sem fram fer hér Garðinum laugardaginn 28. janúar.
 Leikjaniðurröðun sjá hérhttp://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26303 
 

Mót 5.flokks drengja helst óbreytt og verður hér í Garðinum á sama tíma og áætlað var.
 Leiki þeirra sjá hér:  http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=26296


  Áfram Víðir !