Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fréttir af aðalfundi.

Aðalfundur Víðis fór fram í gærkvöldi í Víðishúsinu og var fundurinn löglegur þar sem fimmtán manns þarf á fundinn til löglegur teljist, en fundargestir voru nánast tvöfaldur sjá fjöldi og þakkar stjórn Víðis þeim sem mættu, kærlega fyrir mætinguna.

Nokkuð merkilegt þykir í knattspyrnuheiminum knattspyrnufélag skuldi engum neitt, en er staða Víðis þessa stundina og er það vel. Miklu Grettistaki hefur verið lyft í fjármálum félagsins en ekki eru mörg ár síðan staðan var töluvert önnur. Mikil vinna liggur baki þessari stöðu, hjá stjórn félagsins sem er verða nokkurskonar "skemmtinefnd Garðsins" en félagið hefur séð um Sólseturhátíðina síðustu tvö ár, haldið veglegt þorrablót, kvenna- og karlakvöld svo eitthvað nefnt.

Helstu breytingar  á stjórn eru þær Ólafur Róbertsson hættir sem formaður og Jón Ragnar Ástþórsson var kosinn formaður í hans stað. Stjórnin er því þannig skipuð:

Formaður: Jón Ragnar Ástþórsson.
Varaformaður: Gísli Heiðarsson.
Gjaldkeri: Guðlaug Sigurðardóttir
Ritari: Eva Rut Vilhjálmsdóttir.
Meðstjórnendur: Ólafur Róbertsson, Guðríður Brynjarsdóttir  og Guðmundur Einarsson.
Varamenn: Einar Tryggvason og Einar Karl Vilhjálmsson.

Kosið var í unglingaráð og meistaraflokksráð og tókst ekki fullmanna í þær trúnaðarstöður og verður það eitt fyrsta hlutverk stjórnar klára það verkefni.

Meistaraflokksráð verður skipað þeim Vilhjálmi Einarssyni, Gísla Heiðarssyni, Guðmundi Einarssyni, Einari Tryggvasyni og Halldóru S. Jónsdóttur.

Unglingaráð Víðis er skipað þeim Bjarka Ásgeirssyni, Guðríði Brynjarsdóttur, Díönnu Rut Jóhönnudóttur og Sigurdísi Benónýsdóttur. Sævar Leifsson ætlar starfa með unglingaráði fram á sumarið en hætta síðan. Einn aðila vantar því enn í unglingaráðið.

Samþykkt var fjölga heiðursfélögum Víðis, en þeir voru tveir fyrir, og samþykkti fundurinn fimm nöfn á þann lista, en það eru aðilar í eldri kantinum hér í Garðinum sem hafa lifað og hrærst í starfi Víðis lungað úr sinni ævi. Verður því fólki gerð góð skil á komandi starfsári. 

Eva að undirbúa fundargerð    

Áfram Víðir !