Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Samið við þjálfara og leikmenn.

stjórn félagsins hefur strax hafist handa við tryggja þjálfara og leikmenn fyrir sumarið.

Nýlega var skrifað undir samning við nýjan þjálfara liðsins Gísla Eyjólfsson og fjóra nýja leikmenn sem munu spila með liðinu í sumar. Ánægjulegt er fjórir af fimm þessara aðilar eru úr Garði eða tengjast Garði sterkum ættarböndum.

Gísla Eyjólfsson þarf ekki kynna í Garðinum en leikmennirnir eru Ingvar Líndal, Eyþór Guðjónsson (sonur Guðjóns Guðmundssonar Víðismanns með meiru) Jón Gunnar Sæmundsson og Alexander Freyr Sigurðsson Fjölnismanni sem kemur reyndar til Víðis frá Fjarðarbyggð þar sem hann lék s.l. sumar.

Bjóðum við þessa kappa velkomna í Víði

Áfram Víðir !

Gísli Eyjólfsson semur um þjálfum meistarflokks Víðis sumarið 2012