Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fróðlegur fundur og Málþing um dómgæslu.

Nokkur stærstu boltasamböndin hafa blásið til máliþings íþróttadómara þar sem mörgum þáttum dómararstarfsins og þess sem því fylgir verður velt upp og rætt.

Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum geta smellt HÉR

KSÍ hefur síðan boðað til fundar um sjúkrakostnað íþróttafélaga en hann hefur aukist nokkuð s.l. ár.
Þeir sem hafa áhuga á kynna sér þau mál nánar geta smellt HÉR
 

Áfram Víðir !