Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leiktíðin að hefjast.

næstu daga fer leiktímabilið 2012 hefjast.
Víðisdrengir ásamt Gísla Eyjólfs. hafa verið leika nokkra æfingaleiki og staðið sig með ágætum. Meirihluti liðsins eru Víðismenn eða ungir strákar sem aldir eru upp í Garðinum og hafa leikið með yngriflokkum Víðis og verður það stefnan sem tekin hefur verið þetta sumarið.

Leiki Víðisdrengja þetta árið sjá með smella HÉR

Hvetjum alla Garðbúa og fótboltaáhugamenn til koma og hvetja liðið í þessum leikjum sem framundan eru.