Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Sigur í fyrsta leik.

Víðismenn léku fyrsta leik tímabilsins 2012 gegn Álftanesi í Lengjubikar s.l. föstudag. Skemmst er frá því segja við sigruðum leikinn 3-2.

Markaskorarar okkar voru Eysteinn með tvö og Alexander Freyr með eitt mark. Yfirburðir Víðis voru nokkrir og sigurinn hæglega getað orðið stærri. Annað mark Álftaness kom úr víti eftir varnarmaður okkar hafði hindrað sóknarleikmann Álftaness inn í teig.

Frábært byrja á sigri og vonandi verður þetta eitthvað sem koma skal.

 

Leiksskýrsla leiksins á vef KS má sjá með smella HÉR.

Næstu leikir Víðis má sjá með að smella HÉR

 

Áfram Víðir !