Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Konukvöldið að bresta á.

Ekki missa af þessu !

Núna á föstudaginn 23. mars n.k. mun Víðir halda sitt árlega konukvöld hér í Samkomuhúsinu í Garðinum.

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.
DJ Svali mun halda uppi stuðinu fram eftir nóttu.

fer hver verða síðastur sér í miða. Allt verða uppselt.

Miðinn kostar 5000kr.
Þær konur sem eru spá í miða geta haft samband við Guðlaugu Sigurðar (Gullý) í síma 663-7940

Hér sjá skemmtidagskrána:

 


Mynd: Latin fitness.

 

Herrakvöldið mun svo verða föstudaginn 27. apríl n.k. eða rétt fyrir fyrsta leik liðsins.

Áfram Víðir...........og góða skemmtun.