Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur á morgun laugardag

leika Víðisdrengir sinn annan leik á tímabilinu á morgun laugardagLeikurinn er í Lengjubikarnum og verður leikið við Ægi. Leikurinn fram á Leiknisvelli kl. 16:00
Eftir sigur í fyrsta leik eru menn ákveðnir í halda þeim sið og gera hann vana.

Þeir sem eru í höfuðborginni á morgun laugardag, endilega kíkja við og hvetja þetta unga Víðislið sem við stefnum fram í sumar.

 

Áfram Víðir !