Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Hlaupanámskeið í Garðinum


Hlaupanámskeið verður haldið 17., 24. og 30. apríl n.k.

Námskeiðið verður haldið í Gerðaskóla kl: 18:30-20:30.

 Fyrstu tveir tímarnir verða fyrirlestrar, þar sem farið verður í helstu grunnatriði líkamsræktar með áherslu á hlaup.
 Þriðji tíminn verður útitími kl: 18:30-19:30 þar sem kynntar verða ýmsar æfingar tengdar útihlaupum.

 Námskeiðið hentar öllum sem hafa áhuga á hlaupum, göngu, íþróttum og útivist. Verð kr. 3.500.-

 Helstu atriði sem farið verður yfir á námskeiðinu eru:
Það sem þarf huga áður en farið er hlaupa
Markmiðssetning og skipulag
Undirbúningur fyrir almenningshlaup
Búnaður til útihlaupa
Upphitun fyrir hlaup
Líkamsbeiting
Styrktaræfingar og teygjur
Púlsmælingar
Æfingaáætlanir
Hlaupadagbók
Mataræði

 Umsjón með námskeiðinu hefur Laufey Erlendsdóttir íþróttakennari Skráning og nánari upplýsingar: laufeyatgerdaskoli [dot] is

 
Hér  smella á til sjá auglýsingu um náskeiðið á prentvænu formi.