Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Víðavangshlaup Víðis sumardaginn fyrsta.

Eins og fyrr ár verður víðavangshlaup Víðis á sumardaginn fyrsta á Víðisvellinum.
Hlaupið byrjar kl. 11:00 og er er fyrir alla krakka í leiksskóla og upp úr.

Allir mæta og skokka með. Foreldrar hvattir til mæta og skokka með börnunum þó það ekki skilyrði.

Sjá myndir frá Víðavangshlaupinu í fyrra með smella hér.

Sjáumst.