Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Herrakvöld Víðis

Föstudaginn 27. apríl kl. 19:00 fer Herrakvöld Víðis fram í Samkomuhúsinu, þar sem leikmenn Víðis sumarið 2012 verða kynntir til leiks ásamt nýjum þjálfara.

Húsið opnar 19:00 og borðhald kl. 20:00.

Bjarni töframaður mætir á svæðið og hinn Eini sanni Árni Johnsen mætir með gítarinn.

Leikmenn og þjálfari Víðis verða kynntir og margt fleira skemmtilegt.

 

Miðaverð kr. 5000.
Miðapantanir í síma 895-5651 Jón eða 660-7890 Gísli

Allir alvöru Víðismenn láta sjá sig þarna.

Áfram Víðir !