Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Staðfest niðurröðun leikja 2012

styttist í fyrsta leik hjá okkar liði, en í gær sendi KSÍ út staðfesta niðurröðun leikja fyrir sumarið 2012. Víðismenn byrja tímabilið núna næsta þriðjudag á bikarleik sem fram fer á Selfossvelli.

Stjórn Víðis vonast til sjá sem flesta á vellinum í sumar til skapa stemmingu fyrir þetta unga lið Víðismanna sem við teflum fram.

Ef teknir eru saman þeir leikir sem að Víðismenn munu koma að í sumar, þá eru þeir 107 talsins og fer þar mest fyrir leikjum yngriflokka Víðis. Engin úrslitakeppni er með í þeirri tölu en leikjunum fjölgar eðlilega ef lið ná að komast áfram í úrslit og annað slíkt.

Hér má sjá alla leiki sem lið frá Víði munu spila í sumar.

Hér má sjá alla leiki meistaraflokks Víðis í sumar.

Sjáumst á Víðisvellinum í sumar.

Áfram Víðir !