Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Sólseturshátíðarmót 6. flokks drengja.

Unglingaráð Víðis og Verkfræðiskrifstofan Verkmáttur í Garðinum, hafa boðað til hraðmóts fyrir 6. flokk drengja laugardaginn 23.júní n.k. og er mótið hugsað sem liður í dagskrá Sólseturshátíðar sem Víðismenn sjá um.

Vonast Víðismenn til nokkur lið og geta sett upp skemmtilegt hraðmót fyrir þennan árgang með pulsupartýi eftir mót.

Upplýsingar um mótið nálagst hér.

Áfram Víðir !