Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fréttaleysi vefsíðu.

þar sem ekki hefur tekist finna fréttaritara til skila inn stuttri skýrslu eftir hvern leik og skila til umsjónarmanna vefsins, hefur lítið heyrst af annars góðri stemmingu í Víðishópnum og ágætu gengi í síðustu leikjum.
Bikarleikur þann 8. maí tapaðist 0-1 á Selfossi en æfingaleikur úti á skagavellinum í Garðinum vannst nokkuð létt.

Víðismenn fóru til Grundafjarðar í dag og sóttu þrjú stig í C-riðli þriðju deildarinnar. Vel gert.
Markaskorarar voru Róbert Örn, Óli Ívar (víti) og Jón Gunnar.

Þó stutta leiklýsingu vanti á leiknum í dag þá sjá helstu upplýsingar um leikinn hér.

Áfram Víðir !