Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Fyrsti heimaleikur sumarsins í kvöld 1.júní.

Í kvöld fer fram hér í Garðinum fyrsti heimaleikur Víðis á þessu keppnistímabiliSnæfellingar mæta í heimsókn en þeir hafa ekki riðið feitum klárum í sínum vorleikjum.
Víðismenn hafa leikið tvo útileiki á þessu tímabili og sigrað í þeim báðum. Sigruðu lið Grundafjarðar 2-3 og síðar lið Kára á Akranesi 2-5 eftir hafa lent 2-0 undir.

Vonumst við til þess þessi sigurganga komin til vera og verði bara hefð sem fyrst.

Allir á völinn í blíðskaparveðri.

Áfram Víðir !