Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórsigur Víðismanna

Í kvöld tóku Víðismenn á móti liði Snæfells í þriðju deildinni og er óhætt segja um einstefnu hafi verið ræða. Fyrri hálfleikur var daufur og lítið gerast þrátt fyrir 6 - 0 stöðu í hálfleik.

Seinni hálfleikur var aðeins fjörugri en Snæfellsliðið missti mann útaf þegar 20 mínútur lifðu leiks og opnuðust allar flóðgáttir. Meira segja tóku Snæfellingarnir upp á því aðstoða okkur og skora í eigið mark. Okkar menn skorðuðu 9 mörk í seinni hálfleik og lokatölur leiksins 16 - 0 en ekki er oft sem svona tölur sjást í fótboltaleikjum.

Lið okkar var þannig skipað
Björn Bergmann (F),  Davíð Guðlaugsson, Ólafur Ívar Jónsson, Rúnar Gissurarson (M), Sigurður Elíasson, Alexander F. Sigurðsson, Ólafur Róbertsson, Eysteinn Guðvarðarson, Georg Sigurðsson, Þorsteinn Einarsson og Jón Gunnar Sæmundsson.

Inná komu: Einar Karl Vilhjálmsson, Ingvar Elíasson, Björn Ingvar og Tómas Pálmason.

Mörkin skoruðu:  (Nokkuð réttBjössi Bergmann 4, Róbert 3, Óli Ívar 2, Eysteinn 1, Tómas 2, Þorsteinn Ingi 1, Sigurður 1, Björn Ingvar 1 og eitt sjálfsmark.

 

 

  
Róbert og Elíasbræðurnir.                                       Vilhjálmsbræður eftir 16-0 leikinn 1.júní 2012