Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Leikur á morgun laugardag.

Víðisdrengir halda í Mosfellsbæinn á morgun laugardag (9.júní) og leika við Hvíta Riddarann kl. 14:00 á Tungubakkavelli.
Er þetta fjórði leikur Víðis á Íslandsmótinu í sumar en liðið hefur sigrað í fyrstu þrem leikjum sumarsins, síðast Snæfell 16-0 hér á Garðsvellinum.

Vonumst til sjá sem flesta Víðismenn koma og fylgjast með þessum ungu Víðisdrengjum spreyta sig með meistaraflokk liðsins en liðið er nánast skipað ungum drengjum úr Garðinum eða tengdum Garðinum.

Hópinn sem æfir sjá nokkru leiti með smella HÉR.
Ef smellt er á nafn viðkomandi leikmanns þá má sjá mynd af leikmanninum.

Áfram Víðir !