Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Jafntefli í fjórða leik sumarsins

Víðisdrengir sóttu heim Hvíta Riddarann um helgina og gerðu jafntefli í fjörugum leik. Heilt yfir voru riddararnir heldur sterkari í leiknum og komust yfir 0-1en okkur tókst jafna þar sem Bjössi Bergmann skoraði úr víti. Bæði lið áttu fjölda tækifæra til gera út um leikinn en markverðir liðanna voru ekkert á því og skiptust á sýna snilldartakta á lokamínútum leiksins.

Víðir er enn í efsta sæti riðilsins (Sjá hér) þrátt fyrir þetta jafntefli.

Næsti leikur er mánudaginn 18. júní þar sem við tökum á móti nágrönnum okkar Þrótti Vogum hér á Garðvellinum og hefst leikurinn kl. 20:00

Allir á völlinn !

Áfram Víðir !