Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Tveir heimaleikir í vikunni.

Víðismenn sitja sem er í efsta sæti síns riðils og þarf nauðsynlega á stuðningi íbúa halda í vikunni til halda því sæti.

Sjá stöðuna í riðlinum með smella HÉR.

Vakin er sérstök athygli á breyttri stefnu Víðis í því spila leikina á ungum og efnilegum drengjum úr Garðinum. Um 26 drengir stunda æfingar þessa stundina og eru um 20 þeirra uppaldir Víðismenn.

Víðir mun leika tvo heimaleiki í þessari viku en annað kvöld, mánudaginn 18. júní, mun liðið taka á móti Þrótti Vogum og hefst leikurinn kl. 20:00.

Á föstudag, 22. júní, mætir lið Grundarfjarðar til leiks og er leikur hluti af sólseturshátíðinni. leikur hefst heldur seinna en venja er til þar sem íbúar Garðs eru í götugrilli þetta kvöld en leikurinn hefst kl. 20:30.
Rétt áður en þeim leik lýkur hefst strandblaksmót úti á Garðskaga.

Áfram Víðir !