Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Sólsetursleikur á morgun föstudag

Gleðilega Sólseturshátíð Garðbúar.

Víðismenn taka á móti liði Grundafjarðar á morgun og hefst leikurinn heldur seinna en venjulega þar sem hann er settur inn í dagskrá Sólseturshátíðar sem er um helgina.

Leikurinn hefst kl. 20:30 og verður skrúðganga frá bæjarskrifstofunni og út á fótboltavöll. Treystum á fólk hagi sér vel þó gaman verði í hverfa-grillum um allan .

Víðismenn sitja í efsta sæti síns riðils og stefna á sigra annað kvöld og halda því sæti.

Hvetjum alla til láta í sér heyra og skemmta sér á vellinum

Víðislagið


Hoppukastalinn verður klár fyrir börnin og nóg gera.

Dagskrá Sólseturshátíðar

Staðan í C-riðli þriðju deildar.
 

Kooommaa svvoo Víðismeeennn !

 

 

 
Myndir með frétt Guðmundur Sigurðsson. Tekið af fb síðu hans.