Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur á fimmtudag

Eftir frækinn 0 -12 sigur á Snæfellingum í síðustu viku, þá leiðir Víðisliðið sinn riðil í þriðju deildinni.
Lið Kára frá Akrenesi er rétt á eftir eða þremur stigum. Öll lið hafa leikið átta leiki og fer riðlakeppnin styttast í annan endannMeð smella á tengilinn hér neðan skoða stöðuna í riðlinum og sjá þá leiki sem eftir eru.

 

á fimmtudag fáum við liðið í þriðja sæti riðilsins, Hvíta riddarann, í heimsókn hingað á Víðisvöllinn. Mikilvægt er í þrjú stig þar og halda forskotinu í riðlinum. Leikurinn hefst kl. 20:00 og hvetjum við alla til mæta og styðja þessa ungu víðisdrengi, sem leika í liðinu, til sigurs.

Sjáumst kl. 20:00 á fimmtudag á Víðisvellinum.

Staðan í riðlinum.

Áfram Víðir !