Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Nágrannaslagur í kvöld.

Víðismenn halda í Vogana í kvöld og taka slag við nágrannanaliðið Þrótt Vogum. Sigur er skylda í þessum leik ef ætlunin er sigra riðilinn. Sem stendur erum við í efsta sæti en Þróttararnir í því fimmta af sex liðum og vilja því örugglega hirða nokkur stig.

Hvetjum alla til mæta í Vogana en leikurinn hefst kl. 20:00 í kvöld á Vogavellinum.

Umfjöllun Víkurfrétta frá í gær um leikinn í kvöld.

Staðan í C- riðli þriðju deildar.

 

Koma svo Víðismenn ! !