Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Snæfell heimsækir okkur á morgun laugardag.

Á morgun laugardag kl. 14:00 mæta Snæfellsmenn með sitt nýja lið í Garðinn, en þeir fengu 12 nýja leikmenn í félagsskiptaglugganum og hafa náð skora mark sem verður teljast til nokkurra tíðinda í ljósi markatölunnar, en hún er 1 -133.

Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Víðis sem getið er í fyrri fréttum hér á síðunni. Ekki hafði verið minnst á einn leikmaður sem hætti í sumar hefur tekið fram skóna nýju og er leika vel en það er Viktor Gíslason sem spilar á miðjunni.

Verið er vinna í uppfæra leikmannalistann hér á síðunni og myndum af þeim drengjum sem festast illa á filmu, en ekki hefur náðst í mynd af öllum leikmönnum Víðis í sumar.

Spennandi verður sjá hvernig þessar leikmannabreytingar koma út og hvort Víðir nái toppsætinu á , en lið Kára sem situr í toppsætinu á ekki leik fyrr en á mánudag í Grundafirði.

Allir á völlinn og hafa rigningargallann með því samkvæmt spánni á rigna hressilega.

Staðan í riðlinum.

Markahæstu leikmenn C-riðils þriðju deildarinnar.

Áfram Víðir !


Mynd: Guðmundur Sigurðsson