Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórsigur Víðismanna

Ekki tókst Snæfellingum hirða stig á Víðisvellinum í dag sem þeir hafa öllum líkindum stefnt á.
Það tók nýjan leikmann Víðis, Milan Todorovic aðeins sjö mínútur skora fyrir félagið og 1-0 forystu.

Leikurinn var frekar ójafn og okkar drengir óðu í færum í fyrri hálfleik á meðan fyrsta skot Snæfellinga á markið kom á fertugustu og fyrstu mínútu, en þá áttu þeir ágætis færi sem þeir voru klaufar nýta ekkiOkkur gekk þó ekki nógu vel klára öll þessi færi sem við fengum og bættum aðeins tveimur mörkum við eftir mark Milans, og stóðu leikar 3-0 fyrir okkur þegar flautað var til hálfleiks.

Í seinni hálfleik var sama hliðin uppi á teningnum. Víð óðum í færum og náðum bæta fimm mörkum við og klára leikinn örugglega á meðan Snæfellingar nánast horfðu á.

Markaskorar í dag voru:
Milan Todorovic 2 mörk.
Tómas Pálmason 1 mark.
Hafsteinn Þór Friðriksson 1 mark.
Jón Gunnar Sæmundsson 1 mark.
Ólafur Ívar 2 mörkÓli brenndi einnig af víti í leiknum.
Einar Karl 1 mark.

Óli Ívar lek vel í dag og átti þátt í flestum mörkum okkar manna. Gísli þjálfari skipti öllum varamönnum inn á í leiknum. Meira segja markmanninum líka. Glæsilegt.

Dómarar leiksins leystu sitt verk vel af hend en ekki er hægt segja mikið hafi reynt á þá en þeir voru Svanlaugur þorsteinsson, Ægir Magnússon og Sindri Kristinn Ólafsson.

Gaman var sjá hve sprækir báðir Serbarnir voru og munu þeir styrkja okkar lið mun betur þegar samleikurinn við okkar drengi verður hraðari og betri.

Glæsilegur sigur í logninu og rigningarúðanum hér í Garðinum í dag.

Staðan í C-riðli þriðju deildar.

Leikskýrslan  (Hér sjá ýmsar tölfræði upplýsingar um leikinn)

Áfram Víðir !

 


M.Todorovic og M.Stanovic                                                              Hornspyrna á 78. mínútu leiks.