Velkomin á heimasíðu Knattspyrnufélagsins Víðis

Stórleikur í kvöld föstudagskvöld.

Víðismenn halda upp á Skaga í kvöld og leika þar við lið Kára sem er í öðru sæti riðilsins. Ef sigur næst í þeim leik er nánast búið tryggja annað af efstu sætunum í riðlinum, en tveir leikir eru svo eftir fram úrslitakeppni þriðju deildar

 

KOMA SVO VÍÐISMENN !